Tilraun

Ég hef ekkert sérstakt að segja, bara það sem rennur úr fingrunum á lyklaborðið meðan kettirnir móra sér inni í skáp eða uppi í glugganum, telja snjókornin og skilja ekkert í því af hverju þeim tekst ekki að veiða þau. Slíkt er kattareðlið, að elta það sem forvitnina vekur. {"file":"/1682","place":"easysocial"}